Fæðuskilyrði í sjó skammta stórlaxinn

Enn er Veiðimálastofnun að ljúga því að fólki að stórlaxinn sé sérstakur "stofn". En kannski vita þeir ekki betur.

En þetta er ekki svoleiðis; stórlaxar og smálaxar tilheyra sama erfðamengi. Litlir og stórir laxar maka sig saman, og stór hluti seiðanna eru feðraðir af dverghængum sem aldrei ganga til sjávar. Hvað stofnuninni gengur til með þessu rugli er mér alveg óskiljanlegt. En þessum vernduðu vinnustöðum virðist ekkert heilagt og fá að komast upp með hvað sem er.
dverghaengur_623609.jpg
Ég læt hér flakka með mynd af svilfullum dverghæng, og bendi á eldri færslu mína um þetta mál.


mbl.is Veiðifélög banni stórlaxadráp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júlí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband