Vísindavillur á fiskislóð

Nýlega var haldin ráðstefna í tengslum við "World fisheries day" sem haldinn var i Lorient í Frakklandi. Þar flutti erindi Menakhem Ben-Yami sem er reyndur fiskifræði- og sjómaður, sá sami sem vann álitsgerð fyir Færeyinga. Ég kynntist honum á N. Írlandi þegar við unnum þar fyrir sjómenn.

Í fyrirlestri sínum gagnrýnir hann nútíma fiskivísindi harðlega. 

Sjá fyrirlestur á ensku: http://www.allcoast.com/discussion/ViewTopic.cfm?topic_ID=103700


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: L.i.ú.

Sæll nafni.

Þetta er mjög góð lesning. Ben-Yami kemur þessari gagnrýni vel frá sér. Þetta er því miður hárrétt hjá honum. Nú þarf bara að fá stjórnmálamenn til að lesa þetta.

Kveðja,

Jón Gunnar.

L.i.ú., 22.12.2009 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband