22.2.2008 | 18:01
Og alltaf bíta fréttamennirnir á!
Enn ein dómsdagsspáin, og alltaf bergmála fréttamenn vitleysuna. "Spámennirnir" fá alla athygli, en ef gerðar eru athugasemdir við vitleysuna hefur enginn áhuga.
Nú er Hafró að fara í enn eitt rallið, sennilega til þess að finna út að þorskstofninn sé ofveiddur - eina ferðina enn. - Sjáum til!
![]() |
Allir fiskistofnar í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Og nú er talað um milljón ár, hvar er toppurinn á vitleysunni, ég bara spyr?
Hallgrímur Guðmundsson, 22.2.2008 kl. 22:30
Hér er það sem allir tala um.
http://hallarut.blog.is/blog/hallarut/entry/461838/
Halla Rut , 5.3.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.