Loðnuspáin mín reyndist þá rétt..

Ég skrifaði smá pistil um loðnu fyrir nokkru og sagði m.a: 

"Í ár mældist hins vegar talsverð loðna og veiðiheimild kom því snemma en allt of lítið og skipin "tímdu ekki að veiða". Ekki er ólíklegt að loðnumökkur gjósi hér upp innan skamms, meira en undanfarin ár. En þá er allt orðið of seint. Ekki verður Hafró tekin í gegn frekar en áður, en það er í lagi að gera bræðslukallana að sökudólgum."

Nú erum við að missa milljarðana út um gluggann vegna aulagangs. Kvótinn að verða búinn en svartur sjór af loðnu! 


mbl.is Góð loðnuveiði út af Garðskaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband