29.10.2010 | 17:44
Hverjir verða kallaðir til? - Hagsmunaaðilarnir eina ferðina enn?
Ráðherra segist ætla að kalla til utanaðkomandi sérfræðinga til að koma að gerð frumvarps um breytingar á stjórn fiskveiða. En það þarf ekki að eins að ræða hvernig kökunni er skipt og togast á um "eignarrétt" á veiðiheimildum. Það þarf að endurskoða hugmyndafræðina um líffræðilega stjórn veiðanna, eftir 30 ára ráðsmennsku tölvukallanna.
Ég hef sent Jóni mörg orð og ábendingar en hann hefur ekki svarað mér. Ég hitti hann á fundi um daginn og spurði hann hvers vegna hann hefði aldrei hringt í mig. Hann svaraði að bragði eins og honum er lagið: "Ég er voða lítið í símanum".
Ég skrifaði smá pistil um að það væri beinlínis hættulegt að veiða svona lítið.
![]() |
Skipar vinnuhóp um sjávarútvegsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)