Vísindavillur á fiskislóð

Nýlega var haldin ráðstefna í tengslum við "World fisheries day" sem haldinn var i Lorient í Frakklandi. Þar flutti erindi Menakhem Ben-Yami sem er reyndur fiskifræði- og sjómaður, sá sami sem vann álitsgerð fyir Færeyinga. Ég kynntist honum á N. Írlandi þegar við unnum þar fyrir sjómenn.

Í fyrirlestri sínum gagnrýnir hann nútíma fiskivísindi harðlega. 

Sjá fyrirlestur á ensku: http://www.allcoast.com/discussion/ViewTopic.cfm?topic_ID=103700


Bloggfærslur 19. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband