16.1.2009 | 21:28
Leikrit í gangi?
Það var merkilegt að þegar Einar G. mannaði sig upp í að auka kvótann þá hjólaði Jói hvalur í hann. Getur verið að Einar hafi ekki haft samráð við forstjóra Hafró áður en að hann tók ákvörðun? Mér þykir ólíklegt að hann hafi ekki gert það og þá hlýtut Jói að hafa lagst gegn því, eða hvað? Er eitthvert leikrit í gangi? Svona eitthvert "sagði ég ekki" dæmi.