22.2.2008 | 18:01
Og alltaf bíta fréttamennirnir á!
Enn ein dómsdagsspáin, og alltaf bergmála fréttamenn vitleysuna. "Spámennirnir" fá alla athygli, en ef gerðar eru athugasemdir við vitleysuna hefur enginn áhuga.
Nú er Hafró að fara í enn eitt rallið, sennilega til þess að finna út að þorskstofninn sé ofveiddur - eina ferðina enn. - Sjáum til!
![]() |
Allir fiskistofnar í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |