13.8.2009 | 19:17
Codsave, stærra en Icesave?
Íslenskum útgerðar- og sjómönnum var talin trú um að með því að leggja óveiddan þorsk inn í banka, Selvogsbanka, Hornbanka og Kjölsenbanka, myndi hann renta sig meira en ef hann væri seldur strax.
Lofað var að fiskibankarnir myndu skila 500 þús. tonna jafnstöðuafla þorsks um ókomna tíð.
Mönnum var talin trú um að fengi þorskurinn að vaxa aðeins lengur ykist afraksturinn, auk þess sem stærri hrygningarstofn væri trygging fyrir góðri afkomu til langs tíma litið. Þjóðin beit á agnið eins og lífvana þorskur.
En fátt hefur mistekist eins harapallega og þessi "fjárfesting": Það munar um 6 milljónum tonna á loforðinu og raunveruleikanum frá 1983.
Sé reiknað með gjaldeyrisverðmæti 500 kr/kg leggur tapið, neikvæðir vextir, sig á um 3 þúsund milljarða króna, sem er hressilega betur en Icesave skuldin.
Því má segja að ráðgjafastofnunin Hafró, sé dýrasta stofnun
landsins og hafi valdið þjóðarbúinu meira tapi en allt bankahrunið. En snillingarnir á Hafró starfa áfram í umboði ríkisins og leggja nú til enn meiri sparnað. Makríllinn skal lagður inn í ávöxtunarbanka náttúrunnar, svo og síldin, ýsan, ufsinn, kolinn og steinbíturinn að ógleymdum skötuselnum.
Athygli vekur að hvorki Hafó né Fiskistofa þurfa að sæta niðurskurði í kreppunni, enda mjög upteknir við að byggja upp fiskistofna, - þó ekki sjáist byggingarkranarnir.
Aldarfjórðungs snarvitlaus ráðgjöf, hversu lengi skal þetta halda áfram? Hvenær kemur einhver sem segir stopp?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.8.2009 | 13:07
Fiskgengd orðin vandamál í mesta fisklandi heimsins?
Makríll er kallaður flökkustofn, en er ekkert að flakka, heldur er hann kominn hingað úr Norðursjó til að éta úr okkar kálgarði, vegna þess að lítið er um fóður í Norðursjó vegna ofbeitar (vanveiði).
Við sömdum við Norðmenn um síldina en nú er hún komin aftur á okkar mið. Eftir á að hyggja virðist það hafa verið rétt, því íslenska Hafró er búin að banna veiðar úr allt of stórum íslenskum síldarstofni, sjúkum í þokkabót. Sníkillinn fær síldin úr rauðátu, en hann sýkir einnig í fleiri fisktegundir. Grunur er að hann valdi dauða laxa í hafinu, en hann berst annað hvort beint með því að seiðin éta rauðátu, eða óbeint, þegar laxinn étur sýkta fiska t.d. síld. Þannig mætti hugsa sér að þorskur sýktist við át á smitaðri síld.
Hætta á sýkingu vex með þéttleika fiskstofna og má leiða líkur á að þegar fiskstofnar verða of stórir sé þetta ein aðferð náttúrunnar til að grípa í taumana.
Mikið er af þorski á grunnslóð sem ekki er veiddur vegna þess að hann er lítill og ljótur. Velja menn besta fiskinn úr en henda þeim smáu sem mest nauðsyn er að veiða. Horþorskur heldur sig m.a. í ósum laxveiðiáa og er væntanlega að bíða eftir laxaseiðum á leið til hafs.
Skötuselur hefur verið til mikilla vandræða fyrir grásleppukalla. Hann er í kvóta, sennilega í útrýmingarhættu, í miklu magni kring um allt land. Hann flækir netin og kallarnir verða að henda honum, annars sektir eða fangelsi.
Lax er veiðimönnum víða til vandræða. Þeir eru víðast skikkaðir til að henda (sleppa) honum lifandi og brjóta með því dýraverndunarlög í hvert sinn. Það er nefnilega lögbrot að kvelja dýr sér til skemmtunar. Þetta er nú bannað í Sviss og Þýskalandi. Skv. lögunum skal aflífa veiðidýr svo skjótt sem auðið er.
Fimm rannsóknaskip eru nú kostuð af skattborgurum til að reyna að "mæla" magn makríls í kring um landið. En það má ekki veiða hann! Verið er að reyna að skapa samningsaðstöðu að sagt er. Má bara eyða peningum í þessu landi?
5.8.2009 | 21:38
Evrópusambandið, arftaki Þriðja ríkisins
Ég fékk um daginn bréf frá skipstjóra í Fleetwood, en íslenskir togarar lönduðu þar þorski í stríðinu. Hann biður fyrir kveðjur til Íslendinga, óskar okkur alls hins besta og hvetur okkur til að hafna inngöngu í Evrópusambandið sem hann segir glæpafélag.
Hann segir í eftirmála:
"Breskir stjórnmálamenn geta verið meðlimir í þýska DVD njósnanetinu, eins og Edward Heath var, til þess að halda Bretlandi í Evrópusambandinu, arftaka Þriðja ríkisins."
"Öllum stjórnmálaforingum í nýju rikjunum sem eru að sækja um inngöngu er mútað með milljónum evra vistuðum í erlendum bönkum. Eru forsætisráðherrar Íra og Íslendinga sekir um mútuþægni?
Good Icelandic friends! Greetings from Fleetwood! 22/7/2009
As a retired Fishing Skipper-Owner for 35 years (& 10 years before in U.K. Merchant Fleet). I never sailed to lceland, but have always known that you are a very intelligent race of people ! Which is why I am writing to you now, to beg you Not to vote to join the E.U. Your M.P.s have narrowly voted Yes to join.
Enclosed herein are two articles from the SUN Newspaper which exposes the lies, corruption & fraud endemic in Brussels/EU. Every new Political Leader of the new entrants to the E.U. was bribed with Millions of Euros, put in an off-shore bank account secretly in their name ( with the same amount given to his/ her state on joining !).
The E.U. accounts have not been audited for over 14 years now because there is so much vast fraud, that they cannot calculate the real amount, the Italian Mafia seems to be running the show, & with an ex-Nazi Pope in the Vatican, the aim is clear:
To create a Holy Roman Empire, out of the remains of the old German 3rd Reich. The E.U.was founded by ex-Nazis & French Vichy Fascists. The only asset, Iceland has, is its Fishing Stocks,& how long do you think they will last when 28 other EU. nations are allowed to fish them ?
Brussels may try to fool you with "derogations" for say 10 years, but make no mistake. Your Fish, is not all they want, except full & complete control of your lives, from cradle to the grave.
Committing fiscal & national suicide, is what you will be doing, if you submit to these Gangsters your 1000 year-old Althingi parliament will just be a collection of puppets, just like the London Parliament is now.
Brussels makes 80% of our Laws, where our M.Ps have no choice, to represent the ordinary British Folk! Your Parliament becomes a satellite regime to the E.U. just as Poland was to the U.S.S.R. pre-1989, I know, cos I bought fishing trawlers in Hel-Gdynia then.
You will also see a letter to P.A.N.A. in Ireland herein. They are having the same struggle for independence as you are. We are very proud of the way in which you manage your fisheries, also Norge & Faeroer, compared to the E.U. which makes Fishing Skippers throw 1000,s of good fish back over the side. This is sheer Lunacy, which proves that the Lunatics are running the MadHouse , asylum. We have now over one· million illegal immigrants & asylum-seekers who are bleeding our country dry of benefits, because the EU. has made Britain sign the "open-Borders Schengen Agreement" which allows the worlds criminals, drug-dealers, pimps & prostitutes into the U.K.! You will have to sign up to the same disaster, if you join.
Yours Frank Clarkson.
Hér er hin greinin sem hann vitnar til, úr SUN 14. júlí 2009:
SUN readers have a chance this week to say what they really think about the power-hungry European Union.
As the Brussels elite prepare to defy voters and turn the loathed EU Constitution into law, that opportunity could not be more timely.
Their arrogant abuse of power flies in the face of opposition from the citizens of France, Holland and Ireland who all voted NO in referendums. Contemptuously, the EU insists they got it-wrong and will now pass it on the nod. The Constitution will become law without us in Britain having a word to say about it - unless you vote Tory on Thursday.
Most people - especially' Sun readers - are furious about this stitch-up. Gordon Brown has only himself to blame. He and Tony Blair gave us a manifesto promise to hold a referendum - and blatantly broke that promise.
This is no small issue. Once the Constitution is legally binding, it will determine the way Britain, and every other member state, is governed on all major issues. Brussels rather than Parliament will dictate how we respond to economic, diplomatic and military threats. The EU will represent us on the world stage. We will have no legal right to speak for ourselves on the greatest issues of the day. Once this deal is done, we will come under relentless pressure to dump the Pound and join the Euro.
This is our last chance to halt the final march of unaccountable, undemocratic and corrupt EU bureaucrats and politicians. The Brussels gravy train makes Britain's greedy MP's look like amateurs. The difference is that we can kick ours out.
Many voters are tempted by the increasingly credible Libertas. But, tempting as their polices may be, Britain needs a voice in Brussels that really counts. David Cameron promises a Tory, government will hold a referendum, on the Constitution if it hasn't been, enacted by the next election. We want a referendum whatever stage this wretched treaty has reached. But realistically, the Tories are the only game in town. The sooner that election is called, the better. Thursday offers us a real chance to make sure we get one.
Our advice to Sun readers? If you want your vote to count in Europe, vote Tory.