Breskir sjómenn undirbúa sóknarstjórn í fiskveiðum eftir Brexit

Breskir sjómenn í samtökum sem kalla sig "Fishing for leave" eru að vinna í að móta nýja fiskveiðistefnu eftir Brexit. Hún byggist á sóknarkerfi sem á að koma í veg fyrir brottkast og að ekki þurfi að hætta að veiða vegna tegunda sem þeir hafa ekki kvóta fyrir.

Haldi kvótakerfi sameiginlegu fiskveiðistefnu ESB áfram eftir úrsögn verður sjómönnum og fiskiþorpum kastað fyrir úlfana. Kvótaleiga eins og nú tíðkast er ekkert annað en að menn séu að borga fyrir að fá að vinna.

Fbrexit

Stjórnvöld eru ekki að móta neina fiskveiðistefnu eftir Brexit og sjómenn ætla vera á undan

Sjá nánar í skránni hér að neðan:


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vonandi hafa þeir VIT Á að láta Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið ("besta kerfi í heimi" laughing cool) eiga sig.......

Jóhann Elíasson, 2.10.2017 kl. 08:51

2 Smámynd: Jón Kristjánsson

Jóhann. Þeir hafa fengið sterk skilaboð um að gera það ekki. Hef verið að hjálpa þeim ásamt Færeyingum. Það er verið að vinna að þessu af miklum krafti.

Jón Kristjánsson, 2.10.2017 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband