Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

frábær heimasíða

Sæll Jón. Hef verið að lesa heimasíðuna þína. Mjög fróðleg. Datt í hug að senda þér quote sem ég rakst á. "Þeir sem taka hinar endanlegu ákvarðanir um stjórn fiskveiða verða að þekkja óvissuna í þekkingu manna á hinum ýmsu þáttum sem hafa áhrif á stofnútreikninga og þar með veiðiráðgjöf. Þeir verða einnig að vita að það er meiri hætta fólgin í friðun þegar hún á ekki rétt á sér, fremur en að gripið sé til friðunaraðgerða of seint [J. A. Gulland 1968]." Kveðja. Ólafur Örn

Ólafur Örn Ólafsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. feb. 2011

Björn Emilsson

Blessaður Jón

Eg gleðst yfir því að gerast bloggvinur þinn. Það er alveg furðulegt að ekki skuli vera hlustað og farið eftir ábendingum ykkar Kristins P. gegnum árin.

Björn Emilsson, lau. 1. jan. 2011

Bendi á villu í textanum

á textinn ekki að vera að hafró telur að þorskstofninn sé ofveiddur: Hafró telur að þorskstofninn sé vanveiddur. Miðað við þau gögn sem stofnunin leggur fram er ég þeirrar skoðunar að hann sé vanveiddur.

Sveinn Pálsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. júlí 2007

Ólafur Ragnarsson

Kveðja

Blessaður Jón!Undirritaður hefur fylgst mikið með skrifum Kristins P á Bakkafirði hér á árum áður.(Ég bjó svo erlendis í 15 ár en er byrjaður að fylgast með aftur)og fundist hann færa góð rök fyrir sínu máli.því miður hef ég ekki séð svo mikið frá þér en er ánægður með það sem ég hef séð,ef maður getur tekið svo til orða.En ég á góðan vin Gísla Ólafsson sem vann hjá Hafró og hann ber þér virkilega vel söguna og fullvissaði mig um að þú hafir lög að mæla í skrifum þínum.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, mið. 13. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband